Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Vel heppnaður flugdagur

Á laugardaginn 21. júní tóku félagar í FMFA þátt í flugdegi hjá Flugsafni Íslands.  Við stilltum upp nokkrum módelum, Gaui dútlaði við Ögnina og tveir módelhermar voru í gangi. Það má segja með sanni að okkar framlag til sýningarinnar hafi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Vel heppnaður flugdagur

Húsið málað

Í dag tóku nokkrir módelkallar undir stjórn Kjartans það að sér að sletta fúavörn á húsið okkar.  Og ekki veitti af, því það var orðið svo þurrt og þurfandi að á tímabili var óvíst að málningin dygði.  En nú er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Húsið málað

Flugmódelmenn duglegir í Flugsafninu

Í gær, laugardaginn 14. júní mætti handfylli af módelmönnum á flugsafnið og settu saman sýningarkassa fyrir safnið.  Þetta var skemmtilegt verk og gefandi og ljóst að þetta kemur sér vel fyrir safnið að hafa svona kassa.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flugmódelmenn duglegir í Flugsafninu

Síðari aðalfundi 2014 lokið

Síðari aðalfundur FMFA var haldinn sunnudaginn 16. mars 2014 og er var fundargerð þessa fundar bætt við fundargerð fyrri aðalfundar 2014.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Síðari aðalfundi 2014 lokið

Aðalfundi 2014 lokið

Aðalfundur FMFA var haldinn laugardaginn 1. mars 2014 og er fundargerðin komin á vefinn. Auka-aðalfundur verður svo að tveimur vikum liðnum.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundi 2014 lokið

Aðalfundur 2014

Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn í Bragganum í Flugsafni Íslands laugardaginn 1. mars klukkan 11:00.  Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf: Skýrsla um starfsemi á síðasta ári. Reikningar lagðir fram til samþykktar. Kosning stjórnar og endurskoðanda. Kosning í nefndir. Tillögur teknar til meðferðar. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 2014

Melaslútt 28. september

FMFA félagar athugið að hið heimsfræga Melaslútt verður haldið laugardaginn 28. sept. Þá er uppskeruhátíð allra flugdeilda og lok sumarstarfsins. Matur og veitingar frá kl. 19.00 að vanda. Matur 1500 kr og bjór 500 kr. Mætum öll og sýnum kæti. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Melaslútt 28. september

Melgerðismelar 28. ágúst

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Melgerðismelar 28. ágúst

Myndband frá flugkomu FMFA 2013

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Myndband frá flugkomu FMFA 2013

Flugkoma FMFA 2013

Flugkoma FMFA var haldin á Melgerðismelum laugardaginn 10. ágúst.  Búið var að taka melana í gegn svo um munaði og brautirnar voru eggsléttar og mjúkar svo unun var að taka á loft og lenda.  Fjöldi flugmódelmanna kom að sunnan, kannski … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flugkoma FMFA 2013