15th June 2014

Flugmódelmenn duglegir í Flugsafninu

posted in Fréttir |

Í gær, laugardaginn 14. júní mætti handfylli af módelmönnum á flugsafnið og settu saman sýningarkassa fyrir safnið.  Þetta var skemmtilegt verk og gefandi og ljóst að þetta kemur sér vel fyrir safnið að hafa svona kassa.20140614_134937

Lokað er fyrir athugasemdir á þessari síðu.