25th September 2013

Melaslútt 28. september

posted in Fréttir |

FMFA félagar athugið að hið heimsfræga Melaslútt verður haldið laugardaginn 28. sept. Þá er uppskeruhátíð allra flugdeilda og lok sumarstarfsins. Matur og veitingar frá kl. 19.00 að vanda. Matur 1500 kr og bjór 500 kr. Mætum öll og sýnum kæti. Makar að sjálfsögðu velkomnir.

Stjórnin

Lokað er fyrir athugasemdir á þessari síðu.