Flugkoman 2023

Um helgina var haldinn árlegur flugdagur Flugmódelfelaga Akureyrar en hann hefur verið haldin á Melgerðismelum óslitið síðan 1986, áður þveráreyrum 1981. Aðeins einu sinni öll þessi ár hefur ekki verið hægt að fljúga vegna veðurs.Eins og alltaf var mikið flogið frá morgni til kvölds, og mikið um góða gesti að venju frá suðvestur horninu, takk fyrir komuna félagar.

(texti: Kjartan, mynd: Guðni)

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.