Greinar af Airfield Models

Greinar af Airfield Models vefnum.

Paul K. Johnson á Airfield Models vefnum hefur veitt okkur góðfúslegt leyfi til að þýða greinar eftir sig og birta þær á vefnum okkar. Þessar greinar munu detta hér inn við og við, svo nú er um að gera að kíkja reglulega.

Fjarstýrð byrjendamódel
Lím
Balsi
Balsakrossviður
Sandpappír og pússikubbar
Afréttari fyrir balsaplötur