Melarnir þurrir

Kjartan fór á Melana síðastliðinn sunnudag og þótti þeir orðnir nógu þurrir til að þola ágang og umferð flugmódelmanna. Nú er um að gera að nota Melana og láta vita af því þegar farið er þangað með því að senda skilaboð í gegnum Messenger.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.