Greinasafn eftir: mummi
Aðalfundur 2015
Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn í Bragganum í Flugsafni Íslands laugardaginn 7. mars klukkan 13:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf: Skýrsla um starfsemi á síðasta ári. Reikningar lagðir fram til samþykktar. Kosning stjórnar og endurskoðanda. Kosning í nefndir. Tillögur teknar til … Halda áfram að lesa
Fundur í Slippnum
Fundur í Slippnum í kvöld kl. 20.00. Aðalefni fundar: Flugkoma FMFA.
Síðari aðalfundi 2014 lokið
Síðari aðalfundur FMFA var haldinn sunnudaginn 16. mars 2014 og er var fundargerð þessa fundar bætt við fundargerð fyrri aðalfundar 2014.
Aðalfundi 2014 lokið
Aðalfundur FMFA var haldinn laugardaginn 1. mars 2014 og er fundargerðin komin á vefinn. Auka-aðalfundur verður svo að tveimur vikum liðnum.
Melaslútt 28. september
FMFA félagar athugið að hið heimsfræga Melaslútt verður haldið laugardaginn 28. sept. Þá er uppskeruhátíð allra flugdeilda og lok sumarstarfsins. Matur og veitingar frá kl. 19.00 að vanda. Matur 1500 kr og bjór 500 kr. Mætum öll og sýnum kæti. … Halda áfram að lesa