15th June 2014

Húsið málað

posted in Fréttir |

IMG_3178Í dag tóku nokkrir módelkallar undir stjórn Kjartans það að sér að sletta fúavörn á húsið okkar.  Og ekki veitti af, því það var orðið svo þurrt og þurfandi að á tímabili var óvíst að málningin dygði.  En nú er húsið orðið eins og nýtt og félaginu til sóma.

Lokað er fyrir athugasemdir á þessari síðu.