Góður dagur á Melum

Sjómannadagurinn var góður dagur á Melgerðismelum. Vindurinn virtist ekki ætla að vera góður, svona til að byrja með, en svo rættist úr. Mæting var sæmileg, meira segja kom Gaui alla leið frá Dalvík. Engar alvarlegar skemmdir urðu og Kjartan flaug Porter Pilatur í fyrsta sinn. Þó kom í ljós að hann þurfti aðeins stærri mótor.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.