Greinasafn eftir: Gaui

Flugkoman 2023

Um helgina var haldinn árlegur flugdagur Flugmódelfelaga Akureyrar en hann hefur verið haldin á Melgerðismelum óslitið síðan 1986, áður þveráreyrum 1981. Aðeins einu sinni öll þessi ár hefur ekki verið hægt að fljúga vegna veðurs.Eins og alltaf var mikið flogið … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flugkoman 2023

Melgerðismelar 8.7.23

Laugardagurinn var óvenju góður á Melgerðismelum: stafalogn, sól og hiti, hugsanlega of mikill hiti. Sveinbjörn, Gaui, Þorsteinn og Kjartan flugu, enda, stanslaust frá um hálf tíu til fram yfir hádegi. Þá var hitinn farinn að segja til sín og við … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Melgerðismelar 8.7.23

Góður dagur á Melum

Sjómannadagurinn var góður dagur á Melgerðismelum. Vindurinn virtist ekki ætla að vera góður, svona til að byrja með, en svo rættist úr. Mæting var sæmileg, meira segja kom Gaui alla leið frá Dalvík. Engar alvarlegar skemmdir urðu og Kjartan flaug … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Góður dagur á Melum

Ófærð á flugbrautina á Dalvík

Við nýlega skoðun kom í ljós að allur snjór er farinn af flugbrautinni á Dalvík, nema á akbrautinni niður að flugbrautinni. Þar er mjög djúpur skafl, rúmur metri á dýpt, sem virðist ekki ætla að gefa eftir. Það er lítil … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Ófærð á flugbrautina á Dalvík

Aðalfundur haldinn

Aðalfundur FMFA var haldinn laugardaginn 7. mars í bragganum í Flugsafni íslands.  Ásgrímur Karlsson gaf ekki lengur kost á sér sem formaður félagsins og ekki reyndist mögulegt að finna annan á fundinum.  Samþykkt var að núverandi stjórn sæti áfram, en … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur haldinn

Flugkoma FMFA 2014

Á meðan á samkomunni stendur verður sölubúð opin.  Þar verða seldar veitingar sem hér segir: Vöfflur    kr 300 Kaffi        kr 200 Pylsur    kr 300 Gos        kr 200 Um kvöldið verður okkar víðfræga grill þar sem miðinn kostar aðeins … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flugkoma FMFA 2014

Vel heppnaður flugdagur

Á laugardaginn 21. júní tóku félagar í FMFA þátt í flugdegi hjá Flugsafni Íslands.  Við stilltum upp nokkrum módelum, Gaui dútlaði við Ögnina og tveir módelhermar voru í gangi. Það má segja með sanni að okkar framlag til sýningarinnar hafi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Vel heppnaður flugdagur

Húsið málað

Í dag tóku nokkrir módelkallar undir stjórn Kjartans það að sér að sletta fúavörn á húsið okkar.  Og ekki veitti af, því það var orðið svo þurrt og þurfandi að á tímabili var óvíst að málningin dygði.  En nú er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Húsið málað

Flugmódelmenn duglegir í Flugsafninu

Í gær, laugardaginn 14. júní mætti handfylli af módelmönnum á flugsafnið og settu saman sýningarkassa fyrir safnið.  Þetta var skemmtilegt verk og gefandi og ljóst að þetta kemur sér vel fyrir safnið að hafa svona kassa.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flugmódelmenn duglegir í Flugsafninu

Aðalfundur 2014

Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn í Bragganum í Flugsafni Íslands laugardaginn 1. mars klukkan 11:00.  Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf: Skýrsla um starfsemi á síðasta ári. Reikningar lagðir fram til samþykktar. Kosning stjórnar og endurskoðanda. Kosning í nefndir. Tillögur teknar til meðferðar. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 2014