Greinasafn eftir: arni

Melgerðismelar 28. ágúst

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Melgerðismelar 28. ágúst

Myndband frá flugkomu FMFA 2013

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Myndband frá flugkomu FMFA 2013

Melgerðismelar 1. apríl

Nokkrir félagar fóru þann 1. apríl að kanna aðstæður á Melunum og höfðu að sjálfsögðu með sér nokkrar flugvélar. Eins og stundum áður var hrært í vídeó af viðburðum dagsins.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Melgerðismelar 1. apríl

Kassagramsið tókst vel

Kassagramsið tókst ljómandi vel eins og meðfylgjandi myndir sýna:

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Kassagramsið tókst vel

Gleðileg jól!

Flugmódelfélag Akureyrar óskar öllum, nær og fjær, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Bestu þakkir fá allir þeir, sem lögðu hönd á plóg við starfsemi félagsins eða styrktu það á einn eða annan hátt á árinu sem er að … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd

Nokkrar myndir frá flugkomunni:

Flugkoma FMFA 2012 gekk vel þrátt fyrir að mikill vindur úr suðvestri hamlaði nokkuð flugi. Steve Holland og Sharon Stiles mættu á svæðið með skemmtilegar flugvélar og flugu mikið. Hérna eru nokkrar myndir af fólki og flugvélum:

Birt í Fréttir | 391 athugasemdir

Flugdagur á Akureyrarflugvelli

FMFA tók þátt í Flugdeginum að þessu sinni með því að sýna flugmódel og módelsmíði. Þetta vakti mikla athygli og var nóg að gera við að svara spurningum gesta og gangandi. Hérna eru nokkrar myndir af flugmódelum og þeim Gumma … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 20 athugasemdir

Skammdegisflug.

Laugardaginn 19. nóvember var skemmtilegur dagur á Melunum í kulda og nokkrum blæstri. Auðvitað var hrært í eitt lítið vídeó frá deginum:

Birt í Fréttir | 3 athugasemdir

IMAC known basic 2012 orðið opinbert.

Þeir sem vilja æfa IMAC geta byrjað – nú er basic known 2012 komið út og ekki neitt því til fyrirstöðu að fara að æfa sig. Smellið á linkinn hér að neðan og sækið skjalið með æfingunum. 2012_BASIC Fyrir þá, … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 4 athugasemdir

Smágjöf til Flugsafns Íslands

Uppi á lofti á Grísará hafði þessi undarlega tunna gegnt hlutverki vatnskúts um áratugaskeið. Þegar hlutverki hennar uppi á loftinu var lokið fóru módelmenn að rýna í þessa merkilegu tunnu og kom í ljós eftir nokkra rannsóknarvinnu að þarna er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 79 athugasemdir