Hér á flugmodel.is er safn af fróðleik um fjarstýrð fluglíkön. Sérstaklega hefur Guðjón Ólafsson lagt ómælda vinnu í að safna saman efni og þýða enda hefur hann haldið úti vefsíðu félagsins í nokkurn tíma.
Í mars 2007 var innleitt vefumsjónarkerfi á síðuna og við flutning efnis af gömlu síðunni skekktist ýmislegt og skældist sem áður var í góðu lagí fyrir notkun vefumsjónarkerfisins. Við munum með tíð og tíma laga betur til á síðunni 🙂