Flugkomur

Árlega heldur Flugmódelfélag Akureyrar svokallaða „Flugkomu“ en þá hittast flugmódelmenn á Melgerðismelum og fljúga módelum sínum. Áhoffendur eru velkomnir og er yfirleitt veitingasala á staðnum ásamt því að dagskráin á Flugkomunni er skipulögð með áhorfendur í huga.