Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir
TILKYNNING
Þeir sem ætla að fljúga flugmódelum í sumar, vinsamlegast borgið félagsgjöldin ykkar síðasta lagi fyrir 10 apríl. Gefin verða út ný félagsskýrteini með tryggingum eftir 10 apríl og sent í pósti til félagsmanna. Þeir sem ekki hafa fengið gýróseðil og … Halda áfram að lesa
Ævintýri á Melunum 25. mars 2007
Það var sko ævintýri þetta flug á Melgerðismelum í dag. Ég byrjaði á því að heimsækja Þröst á Syðra Felli og fá hjá honum nokkrar balsa spítur sem mig vantaði, en svo lá leiðin niðrá Mela ég á Golfinum og … Halda áfram að lesa
Vindasamt í Eyjafirði
Undirritaður og Teddi skruppum með Mustang inn á Mela í dag og flugum 3 flug. Það var of hvasst til að það væri verulega gaman að fljúga en þetta var samt nauðsynlegt til að halda sér í formi. Norður/suður hluti … Halda áfram að lesa
Útlitsbreyting á Dc-3 frá Kyosho
Gaman var á Grísará í gær þar sem við Gaui sprautuðum þristinn minn í nýja liti. Ég er að breyta þessu Kyosho dc-3 ARF í Pál Sveinsson í Landgræðslulitunum. Þessa vél keypti ég notaða af Þóri á Selfossi með það … Halda áfram að lesa
Krap og erfitt færi
Flogið var á Melgerðismelum í dag. Þetta var tíðindadagur þar sem Teddi flaug Aero 40 trainernum í fyrsta skipti síðan 2001 og ég flaug tvíþekju í fyrsta skipti, það er Christen Eagle með 90 4stroke. Gaui og Kjartan mættu og … Halda áfram að lesa
Nýr félagi
Theodór Kristján Gunnarsson hefur gengið til liðs við Flugmódelfélag Akureyrar eftir langa hvíld frá sportinu. Undirritaður fór í heimsókn í gær og skoðaði flugvélakostinn en þar státar Theodór (Teddi) af AERO 40 trainer og ýmsu góðgæti til að nota á … Halda áfram að lesa
Aðalfundi 2007 lokið
Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar fór fram í gærkveldi og fóru fundarhöld vel fram að allra mati. Það var fámennt og góðmennt en mættir voru 12. Kosin var ný stjórn en helsta breytingin var sú að Þröstur Gylfason gaf ekki kost á … Halda áfram að lesa
Aðalfundur
Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 5. mars kl. 20:00 í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla um starfsemi á síðasta ári Reikningar lagðir fram til samþykktar Kosning stjórnar Kosning í nefndir Tillögur teknar til meðferðar Önnur … Halda áfram að lesa