Greinasafn eftir: Mummi (Admin)

Melarnir þurrir

Kjartan fór á Melana síðastliðinn sunnudag og þótti þeir orðnir nógu þurrir til að þola ágang og umferð flugmódelmanna. Nú er um að gera að nota Melana og láta vita af því þegar farið er þangað með því að senda … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Melarnir þurrir

Flugvöllur á Ólafsfirði

Dalvíkingar fóru á Ólafsfjörð að prófa flugbrautina sem er þar. Brautin er malarbraut, dálítið sporuð, en algerlega nothæf. Þeir sem ætla til Ólafsfjarðar ættu að hafa módel með sér og prófa að fljúga þar.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flugvöllur á Ólafsfirði

Styrktaraðilar Flugkomunnar 2010

Flugmódelfélag Akureyrar þakkar eftirtöldum aðilum fyrir stuðninginn:

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Styrktaraðilar Flugkomunnar 2010

Þjóðverjinn náði mér

Skrapp inn í Hyrnu til að ganga frá routernum, sendinum, síma og rafmagnstengil á vegginn aftur og til að koma Internetmálum í gott lag. Það er gjört en þráðlausa myndavélin er kaputt og þarf ég að taka hana með mér … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Þjóðverjinn náði mér

melar 5. sept 09

Skrapp með Aviatorinn á mela í morgun, heiðskýrt og logn, frábært veður og frábært að fljúga. Kv, Kip

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við melar 5. sept 09

Nýr félagi

Theodór Kristján Gunnarsson hefur gengið til liðs við Flugmódelfélag Akureyrar eftir langa hvíld frá sportinu. Undirritaður fór í heimsókn í gær og skoðaði flugvélakostinn en þar státar Theodór (Teddi) af AERO 40 trainer og ýmsu góðgæti til að nota á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 3 athugasemdir

Aðalfundi 2007 lokið

Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar fór fram í gærkveldi og fóru fundarhöld vel fram að allra mati. Það var fámennt og góðmennt en mættir voru 12. Kosin var ný stjórn en helsta breytingin var sú að Þröstur Gylfason gaf ekki kost á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd

Aðalfundur

Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 5. mars kl. 20:00 í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla um starfsemi á síðasta ári Reikningar lagðir fram til samþykktar Kosning stjórnar Kosning í nefndir Tillögur teknar til meðferðar Önnur … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 8 athugasemdir