Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

JA-109 floginn

Gummi flaug JA 109 Cardinal í morgun á Melunum. Hér er mynd af tveim Cardinölum í felulitum: Hér er Gummi að gera sig kláran: Því er ekki að neita að þessi vél er falleg á flugi: Svo í lokin þessi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd

Cardial JA+109

Hér eru svo tvær closeup myndir af JA+109 sem bíður eftir góðu veðri:  

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Cardial JA+109

Cardinal a’la Kjartan

Minn Kardínáll „Snjórinn“ hefur gengið í gegnum smá breytingaskeið, en hann er alveg að verða til: Kv, Kjartan

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Cardinal a’la Kjartan

Meira um „Kardínálana“

Hérna er svo mynd af raðsmíðaverkefninu hálfkláruðu: Nú eru þeir vitanlega lengra komnir enda nokkrar vikur liðnar síðan myndin var tekin. T.d. er appelsínugulur 1 að verða klár: Fyrir þá sem reka augun í rósott straubretti, þá skal tekið fram … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Meira um „Kardínálana“

Sea Fury reynsluflug

Í gær var flogið hinum og þessum flugvélum á Melgerðismelum. Þröstur mætti með stæðilega rafmagnsvél og Sverrir með bensínvél. Þá var Guðjón með Cardinal sem klikkar aldrei og Þorsteinn og Kjartan með sínar klassísku. Þá bar til tíðinda er Kjartan … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 3 athugasemdir

Cardinal æði

Þessa dagana hefur gripið um sig mikið æði í félaginu þar sem félagsmenn fjárfesta hver á eftir öðrum í Cessna Cardinal, ítölsk plastmódel í uþb. 50% skala. Helsta einkenni þessara módela er einfaldleiki í samsetningu og styrkleiki en þeim má … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 73 athugasemdir

Gægst á glugga…

Neðangreind mynd náðist með því að laumast sunnan að bílskúrnum á Grísará og smella af inn um gluggann. Eins og sjá má eru þarna á ferð klónar sem aðstoða Gaua við smíðarnar og þar er sem sagt komin skýringin á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Gægst á glugga…

Það er kominn mótor

Hér sést Árni setja mótor í Cardinalinn. Með þessu áframhaldi verður ekki langt í jómfrúarflugið. Árni skrúfar mótorinn í

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Það er kominn mótor

Grísará í janúar.

Kardínállinn kominn á lappirnar

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Grísará í janúar.

29. desember á Melunum

Eins og alla daga ársins var mikil umferð á Melunum! Þrátt fyrir mannþröngina tókst að ná eftirfarandi myndum af nokkrum félögum í FMFA: Gaui dró gömlu gönguskíðin fram.   Þröstur var rafmagnaður.   Snjórinn var blásinn af brautinni.   Gaui … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 7 athugasemdir