Gægst á glugga…

Neðangreind mynd náðist með því að laumast sunnan að bílskúrnum á Grísará og smella af inn um gluggann. Eins og sjá má eru þarna á ferð klónar sem aðstoða Gaua við smíðarnar og þar er sem sagt komin skýringin á smíðahraða hans! Spurning hvort þessi þarna lengst til vinstri sé síðasta afritið – hann virðist verri viðureignar en hinir…

gaui-multi1-copy.jpg

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.