Eins og alla daga ársins var mikil umferð á Melunum!
Þrátt fyrir mannþröngina tókst að ná eftirfarandi myndum af nokkrum félögum í FMFA:
| Gaui dró gömlu gönguskíðin fram. | Þröstur var rafmagnaður. |
| Snjórinn var blásinn af brautinni. | Gaui drakk of mikið kaffi! |
| Þröstur rósemin ein þrátt fyrir jólin. | Oberl. Gummi hafði vakandi auga með öllu, velklæddur enda nýkominn af austurvígstöðvunum! |
