Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Liturinn kominn á

Nú er vallarhúsið orðið verulega flott. Heilmikið lið af hörku köllum mætti í gær og málaði rauðleita fúavörn utaná húsði og setti nýtt gólf í það. Nú er það um það bil að verða nothæft. Þegar við vorum að taka … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Liturinn kominn á

Fúavörn á morgun

Annað kvöld, miðvikudaginn 8. júlí stendur til að setja glæra fúavörn á vallarhúsið. Ef nógu margir koma, þá verðum við enga stund að þessu og getum líka lokið við önnur smáatriði sem eftir eru. Á fimmtudag og um helgina er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fúavörn á morgun

Og enn mjakast

Í dag voru ég, Kjartan, Mummi og Ásgrímur á Melunum að reyna að mjaka húsinu áfram. Það sem nú fékk áhersluna var þakið og þakpappinn. Hann er nú kominn á að mestu (nokkur blöð höfðu greinilega fokið út í buskann) … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Og enn mjakast

Á lokasprettinum

Það er ekki langt í það að húsið verði klárt. Í gær settu Gummi og Kjartan þakið á húsið og Árni, Óli og Gaui settu sólpallinn á. Á morgun ætti að komast langt með að ljúka því sem hægt er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Á lokasprettinum

Vallarhúsið stækkar

Fjórir flottir mættu á melana í dag til að halda áfram að reysa vallarhúsið okkar, Gaui, Kjartan, Árni Hrólfur og Sveinbjörn (sem vantar á myndina). Höldum áfram á morgun! Og bara svo allir viti það, við gátum flogið líka!ú

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Vallarhúsið stækkar

Takið eftir Takið eftir

Módelmenn nú er komið að því að klára að reisa góðærishöllina okkar á Melgerðismelum og það vantar sárlega margar hendur til að klára þetta. Laugardagur og Sunnudagur 27 og 28 Júní hafa verið ákveðnir í þetta og vinnan byrjar kl … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Takið eftir Takið eftir

Party Party

20 ár eru liðin frá vígslu Flugstöðvar Þórunnar Hyrnu inná Melgerðismelum og ætlar hinn víðfrægi Flugklúbbur Íslands að halda kaffisamsæti miðvikudaginn 24 júní kl 20:00 og eru allir flugáhugamenn velkomnir. Mætum og njótum þess að vera í sveitinni kveðja Stjórnin … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Party Party

Frábær fyrsti hittingur

Fyrsti fimmtudagshittingur á Melunum var í kvöld og það verður að segjast að hann heppnaðist alveg frábærlega. Þegar við komum inneftir um áttaleitið var stólparok af norðan, 20 hnútar og ekki minnsti möguleiki að fljúga. Þá var farið í að … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Frábær fyrsti hittingur

Hittingur á fimmtudögum

Nú hefur verið ákveðið að halda félagsfundi í FMFA á Melgerðismelum á hverju fimmtudagskvöldi í sumar, út águst. Við ætlum að mæta á Melunum upp úr klukkan 20:00 og fljúga ef veður og birta leyfa, en annars verður hrært í … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Hittingur á fimmtudögum

Vefmyndavél í Hyrnu

Hún er orðin aðgengileg frá Internetinu, vefmyndavélin í Hyrnu sem vísar í norður. Veljið „myndir“ hér að ofan og „Vefmyndavél Hyrnu“ eða hreinlega smellið hér: http://flugmodel.is/myndavel/

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Vefmyndavél í Hyrnu