
Þetta er farið að verða bara flott.
Annað kvöld, miðvikudaginn 8. júlí stendur til að setja glæra fúavörn á vallarhúsið. Ef nógu margir koma, þá verðum við enga stund að þessu og getum líka lokið við önnur smáatriði sem eftir eru. Á fimmtudag og um helgina er svo hægt að klára það sem eftir er og setja litaða fúavörn yfir þessa glæru.
Komið með pensla, dollur undir fúavörnina og módel.
Þessi færsla var birt undir
Fréttir. Bókamerkja
beinan tengil.