Greinasafn eftir: Gaui

Námskeið í módelsmíði

Flugmódelfélag Akureyrar ætlar að standa fyrir námskeiði í smíði flugmódela fyrir byrjendur ef næg þátttaka fæst. Módelið sem smíðað verður kallast Sky 40og er hannað af Tony Nijhuis og framleitt af SLEC í Englandi. Þetta er afar vel hannað og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 2 athugasemdir

FMFA félagar vinna á Flugsafninu

Þrír félagar úr Flugmódelfélagi Akureyrar mættu á Flugsafnið í dag og fóru í gengum all marga kassa af dóti sem þurfti að flokka og frumskrá. Þetta ver hluti af sjálfboðavinnu sem Hollvinafélag Flugsafnsins skipuleggur. Þetta var ansi skemmtileg vinna og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 85 athugasemdir

Síðasta flug ársins

Það voru fjórir harðir kallar sem mættu inn á Mela í morgun og tóku nokkur flug í logni og blíðu. Það var auðvitað gert smá vídeó:

Birt í Fréttir | 2 athugasemdir

Gott nóvember veður á Melunum

Haustið ætlar að fara vel með okkur hér í Eyjafirði og í dag skruppum við Gummi, Sveinbjörn og Gaui á Melana og flugum í haustblíðunni: stafalogni og fimm stiga hita. Það verður vonandi hægt að fljúga svona í allan vetur.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Gott nóvember veður á Melunum

Alltaf gaman í Slippnum

Það er stundum mikið fjör í smíðaaðstöðu félagsins í Slippnum. Í kvöld var margmenni samankomið og m,ikið fjör eins og sést á myndinni. Á myndina vantar Didda, Sveinbjörn og Þorstein, sem voru á leiðinni út þegar hún var tekin.

Birt í Fréttir | 2 athugasemdir

Reynsluflug á Melunum

Það var tveim módelum prufuflogið á Melgerðismelum í morgun. Guðjón og Árni prufuðu SKY-40 og tóku upp vídeó í sambandi við það og Kjartan prófaði ónefnda svifflugu sem hann var að setja saman. Bæði flug tókust með ágætum. Og hér … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 4 athugasemdir

Haustið ætlar að verða gott

Það viðrar vel til flugs á Melgerðismelum helgi eftir helgi og sumarið virðist loksins vera að koma. Við mættum nokkrir í morgun og skemmtum okkur konunglega í alveg frábæru veðri: Sjálfur ætlaði ég að fljúga Stick, en mótorinn fór í … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 2 athugasemdir

Hittingur á smíðaverkstæði

Þá er veturinn að byrja og það þýðir að kvöldin verða dimm og því ekki hægt að fljúga. Á fimmtudaginn hittumst við því á smíðaverkstæði félagsin í Slippnum og spjölluðum um það sem framundan er, ræddum ýmis verkefni og drukkum … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Hittingur á smíðaverkstæði

Góður dagur á Melunum

Það var logn á Melunum í dag, skýjað og sæmilega hlýtt. Rigningin byrjaði ekki fyrr en eftir klukkan þrjú, svo það var mikið flogið og ýmislegt gert sér til dundurs. Hér er smá vídeó af atburðum dagsins.

Birt í Fréttir | 82 athugasemdir

Flugkoma FMFA

Flugkoma Flugmódelfélags Akureyrar 2011 verður haldin á Melgerðismelum laugardaginn 6. ágúst. Flug byrjar klukkan 09:00 og endar klukkan 18:00. Allar gerðir flugmódela frá gömlum tvíþekjum upp í nýtísku þotur, frá byrjendavélum upp í listflugvélar. Veitingar seldar á staðnum. Grill um … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 2 athugasemdir