Flugkoma FMFA

Flugkoma Flugmódelfélags Akureyrar 2011 verður haldin á Melgerðismelum laugardaginn 6. ágúst. Flug byrjar klukkan 09:00 og endar klukkan 18:00.
Allar gerðir flugmódela frá gömlum tvíþekjum upp í nýtísku þotur, frá byrjendavélum upp í listflugvélar.
Veitingar seldar á staðnum. Grill um kvöldið.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.