Það var logn á Melunum í dag, skýjað og sæmilega hlýtt. Rigningin byrjaði ekki fyrr en eftir klukkan þrjú, svo það var mikið flogið og ýmislegt gert sér til dundurs. Hér er smá vídeó af atburðum dagsins.
Það var logn á Melunum í dag, skýjað og sæmilega hlýtt. Rigningin byrjaði ekki fyrr en eftir klukkan þrjú, svo það var mikið flogið og ýmislegt gert sér til dundurs. Hér er smá vídeó af atburðum dagsins.