Dalvíkingar fóru á Ólafsfjörð að prófa flugbrautina sem er þar. Brautin er malarbraut, dálítið sporuð, en algerlega nothæf. Þeir sem ætla til Ólafsfjarðar ættu að hafa módel með sér og prófa að fljúga þar.
Dalvíkingar fóru á Ólafsfjörð að prófa flugbrautina sem er þar. Brautin er malarbraut, dálítið sporuð, en algerlega nothæf. Þeir sem ætla til Ólafsfjarðar ættu að hafa módel með sér og prófa að fljúga þar.