Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Dagur eitt

Jæja þá erum við loksins byrjaðir á félagsheimilinu á melunum. Dagurinn byrjaði á því að fara í Býkó og Húsó að ná í það sem vantaði í grunninn, -Timbur, steypu, steypuhrærivél og ýmislegt fleira. Hann Knútur okkar Henryson var búinn … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 1.992 athugasemdir

Flugtog og fleira

Það var ágætt veður í dag á Melunum og nokkrir félagar mættir með flygildi af ýmsum toga eins og sjá má!

Birt í Fréttir | 5 athugasemdir

Ljúflingurinn fer í bíó

Í kvöld verður frumsýnd bíómyndin með sjóræningja skipstjóranum Capt. Jack Sparrow, Pirates of the Caribbean og heitir hún „At the worlds end“. Þar sem ég smíðaði þessa flugvél eftir að fyrsta myndin var sýnd og gerði hana í sjóræningja þema, … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 9 athugasemdir

Bond mættur á Melana!

Gaui byrjaði óvenjusnemma að smsast í morgun en ástæðan var einmunablíða í Hrafnagilshreppi hinum forna og hann óþreyjufullur að ræsa Piper Cub. Sjá um smíðina hér: http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=805 Allt gekk vel og það verður að segjast að í þetta sinn á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Bond mættur á Melana!

Ný græja á Melgerðismela

Í dag var tekin í notkun ný græja á Melgerðismelum, en það eru færanlegar hjálparhendur sem hægt er að nota þegar verið er að starta mótor. Hjálparhendurnar eru þykkar stálplötur með öxulstáli sem stendur um 70sm upp í loftið. Á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 5 athugasemdir

Blíðviðri í Eyjafirði

Talsvert var flogið síðustu helgi og í dag 1. maí á Melgerðismelum. Það er óhætt að segja að veðurblíðan hafi leikið við okkur sunnudaginn og í dag þó vindasamt hafi verið þegar líða fór á daginn. Flug gekk vel og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 2 athugasemdir

24 og 28 apríl

24 og 28 apríl fórum við diddi út á melgerðismela, Ready2 var flogið mikið fyrra kvöldið en við vorum þarna til að verða 22.. þá vorum við hættir að sjá vélina.. en í dag fórum við aftur, nú voru 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við 24 og 28 apríl

Sumardagurinn fyrsti

Það var flogið inn á melum sumardaginn fyrsta í kulda og vindi. Það voru aðalega nemendur fjarstýriflugskóla Guðjóns sem flugu þennan daginn. Ekkert óhapp varð en gangtruflanir og almenn mótorvandræði hrelltu flesta.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Sumardagurinn fyrsti

Föstudagurinn langi.

         Föstudagurinn langi var góður dagur til að fljúga: veðrið stillt, kalt, en þó ekki of kalt. Því miður varð lítið um almennilegt flug. Gaui byrjaði á því að krasa og gersamlega mauka CAP 10 og Gummi skemmdi Lowleyinn sinn … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 2 athugasemdir

Testflug

Jæja þá kom að því, svifflugan fór í loftið, Guðjón fór með mér á melana í dag 04.04. í suðvestan beljanda en þetta tókst samt.Hún flaug þótt flugið færi stutt, gripurinn er Club IIIb frá Rödelmodel vængur 3.37m lengd 1.45m … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd