Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Ali Machinchy að koma

Flugdagurinn á Akureyrar flugvelli verður haldin laugardaginn 21 júní með listflugskeppni fyrir hádegi og settningu flugdagsins á milli 12:00 og 13:00 . heimsklassa flugmenn verða á svæðinu og sýna listir sínar fram eftir degi og Ali verður okkar framlag til … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 51 athugasemdir

Vorbörd á Melunum

Veðrið var svo gott á Melunum í dag það það hefði mátt taka upp myndband fyrir Sigurrós! Gummi mætti með Hurricane frá YT og flaug alveg meistaralega — flott módel Gummi.

Birt í Fréttir | 2 athugasemdir

Fyrstu flug hjá feðgum

Feðgarnir Finnur og Viktor flugu sín fyrstu flug nýlega og þessi mynd var tekin af þeim á Melunum í dag. Módelið sem þeir eru með er Aircore 40 með OS mótor. Þeir feðgar sameinast um Futaba fjarstýringuna og það er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fyrstu flug hjá feðgum

Og þá voru þeir fimm !

Í dag kom Árni Hrólfur með sinn Cardinal á Melana og flaug honum og þá eru þeir orðnir fimm Cardinalarnir í þýskum felulitum, eða Kamó-Kardinalarnir, eins og sumir kalla þá. Hérna er Árni Hrólfur fullur stolts með sína: Og hér … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Og þá voru þeir fimm !

Hyrnu vinna Laugardaginn 3 Maí

Breytingarnar í Flugstöð Þórunnar Hyrnu ganga vel og eru mætingar hjá VFA. SFA. og FMFA nokkuð góðar nema hjá okkur og við þurfum endilega að bæta úr því. Mæting í morgun var kl 10:00 og unnið fram eftir degi eins … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd

Kardinal núme 4

Þá eru þeir orðnir fjórir, Kardinalarnir í kamóflassinu. Þorsteinn flaug sínum í dag við mikinn fögnuð. Nú er bara beðið eftir Árna með þann fimmta. Það gæti náðst í næstu viku!

Birt í Fréttir | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Kardinal núme 4

Yak 11 er loksins kominn og er geggjaður….

Ég var viðstaddur á mánudagskvöldið 21 Apríl þegar Yakovlev Yak-c11 sem Þorvaldur Sigurjónsson (Lúlli) keypti á dögunum kom til Akureyrar og er óhætt að segja að hér sé kominn hinn mesti dýrgripur og kemst næst því að vera hin fullkomni … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 114 athugasemdir

Melarnir í stand fyrir Grand!

Nú er komið að árlegu viðhaldi melanna Hyrnunefndin hefur ákveðið að byrja tiltekt og standsetningu á BIMM næsta fimmtudags kvöld (24 APR) kl 20:00. Verkefni kvöldsins verða m.a. að klippa runna, huga að spildunni og jafnvel ráðast í niðurrif á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Melarnir í stand fyrir Grand!

Þriðji Kardínálinn

Þá voru þeir þrír! Kjartan mætti á Melana í dag og flaug sínum Kamó Kardínála. Hann er með vetrarútlit á honum: felulitir yfirpenslaðir með hvítu. FLOTTUR !

Birt í Fréttir | Merkt | 6 athugasemdir

Meira Melaflug

Við fórum aftur á Melana í dag og nú flaug Gummi fleiri flugvélum, t.d Super Stearmann: Hér er svo þröstur að fljúga tveim flugvélum sem báðar eru eins, nema að önnur er lítil og gengur fyrir rafmagni, en hin er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Meira Melaflug