Ég var viðstaddur á mánudagskvöldið 21 Apríl þegar Yakovlev Yak-c11 sem Þorvaldur Sigurjónsson (Lúlli) keypti á dögunum kom til Akureyrar og er óhætt að segja að hér sé kominn hinn mesti dýrgripur og kemst næst því að vera hin fullkomni „Warbird“. Við módel menn verðum að fá Lúlla til að taka fyrir okkur smá flugsýningu á flugdaginn okkar í ágúst það er sko víst. Georg tók tvær myndir af mér rétt eftir að Yak-inn var lentur.
Við óskum Þorvaldi auðvitað til hamingju með gripinn
Kv Gummi