Ali Machinchy að koma

Flugdagurinn á Akureyrar flugvelli verður haldin laugardaginn 21 júní með listflugskeppni fyrir hádegi og settningu flugdagsins á milli 12:00 og 13:00 . heimsklassa flugmenn verða á svæðinu og sýna listir sínar fram eftir degi og Ali verður okkar framlag til að koma okkur módelflugáhugamenn á framfæri hér á skerinu

Ekki láta þetta tækifæri til að sjá módelmann í heimsklassa fram hjá þér fara.

Það er ekki ódýrt að fá svona menn hingað til landssins og söfnun fyrir flutningi á flugvélum Ali´s hefur gengið vel og þá sérstaklega hjá sunnan mönnum. Ég hvet norðan menn til að leggja sitt af mörkum þar sem aðeins tveir norðan menn hafa látið fé af hendi rakna , ennþá.
Þeir sem vilja styrkja söfnunina geta lagt inn á reikning 542-26-120639 kennitala 530194-2139, vinsamlegast sendið tilkynningar á netfangið sofnun@frettavefur.net.

Módelfélagið óskar módelmönnum og öðrum landsmönnum gleðilegs þjóðhátíðardags.

Hér eru svo meiri upplýsingar um atburðinn http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2054

Hér eru nokkrar myndir af Ali.

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.