Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Vinnukvöld á Melgerðismelum næstu þrjú fimmtudagskvöld

Vinnukvöld í Hyrnu á Melgerðismelum næstu þrjú fimmtudagskvöld þ.e. 14., 21. og 28.maí. Vinsamlegast hafið með ykkur pensla því klára skal að mála girðinguna ef veður leyfir, einnig á að bera á pallinn og klára að panelklæða austurhliðina inní Hyrnu. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Vinnukvöld á Melgerðismelum næstu þrjú fimmtudagskvöld

Vel heppnuð módelsýning

FMFA tók á helginni þátt í sýningu á Flugsafni Íslands, annars vegar vegna 10 ára afmælis safnsins, sem var 1. maí, og hinsvegar vegna eyfirska safnadagsins, sem var 2. maí. Hátt á fimmta þúsund manns komu í safnið þessa tvo … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Vel heppnuð módelsýning

Sumardagurinn fyrsti 23 Apríl 2009

Góð mæting var á Melgerðismela í morgun og mættu fyrstu menn um kl 8:00. Vindur var að suð suð vestan 8-10 knútar og snérist síðan í norðan átt þegar leið á daginn og það glitti í sólina af og til.  … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Sumardagurinn fyrsti 23 Apríl 2009

Loksins hægt að fljúga á melunum

Mættum nokkrir flugmódelmenn um hádegisbilið og flugum í nokkra klukkutíma. Fínt veður var á okkur með þó nokkrum suðvestan strekkingi (um og yfir 10 knots) en allir í kuldagöllum svo það sakaði ekki Gaui test flaug Kwik Fli sem tókst … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Loksins hægt að fljúga á melunum

Skemmdir á brautinni

Þegar ég kom á Melana í morgun blasti þetta við: Einhver hafði ekið yfir brautarendann hjá okkur of gert djúp för í hann. Þetta er auðvitað algerlega bannað og enginn ætti að aka utan vegar, sérstaklega núna þegar Melarnir eru … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Skemmdir á brautinni

Messerschmitt Me410 Plastmódel

Sælir Jæja þá er Chuck nokkur Wojtkiewicz frá Los Angeles, byrjaður aftur með nýtt plastmódel í 1/48 scalanum. Messerschmit Me410 og nýja karektera sjá mynd,hann er búinn að setja inn slatta af myndum og það verður spennandi að fylgjast með … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 6 athugasemdir

Aviator á Melunum

[flickr id=“3373080478″ thumbnail=“medium“ align=“left“] Jómfrúarflug fór fram á Melunum í dag á Aviator40, lítil vél gerð fyrir 0.40 mótor en í henni er 0.46 OS AX mótor. Eigandi vélarinnar er Pétur Ívar Kristinsson. Það voru 20 hnútar þegar flugið fór … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Aviator á Melunum

Nýtt á vefnum

[flickr id=“3324078796″ thumbnail=“medium“ align=“right“] Myndir af Flugkomuni 2005 eru komin inn. Sjá tengil að ofan „Flugkoman 2005“ ásamt nokkrum vídeóum. Ég setti líka inn slóð á frábæran smíðaþráð sem er um SBD2C Helldiver plastmódel í 1/48 scala. Smáatriðin hjá þessum módelsmið eru … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Nýtt á vefnum

Hvað þarf marga módelmenn til að …?

Hér eru nokkrir módelmenn að sameinast um það að setja saman eldsneytistank. Er hægt að nota fleiri?

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Hvað þarf marga módelmenn til að …?

Hvað þarf marga flugmódelmenn til að negla einn nagla?

Mummi og Gaui taka fyrstu handtökin í næsta warbirdverkefni að Grisará.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Hvað þarf marga flugmódelmenn til að negla einn nagla?