Þegar ég kom á Melana í morgun blasti þetta við:

Ljótt að sjá
Einhver hafði ekið yfir brautarendann hjá okkur of gert djúp för í hann. Þetta er auðvitað algerlega bannað og enginn ætti að aka utan vegar, sérstaklega núna þegar Melarnir eru svona mjúkir.