Myndir frá smíðasamkomum í Slippnum má sjá á andlitsbókarsíðum klúbbsins.
Líf í Slippnum
Það er alltaf mikið líf í smíða aðstöðu félagsins í Slippnum. Margir koma þangað við hvert tækifærti og taka nokkrar límingar, en flestir koma á fimmtudagskvöldum og eftir hádegi á laugardögum.
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.