Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir
Knútur í Vienna
Sælir! Þótt að ég komist ekki í klúbbinn hér í Vienna allveg strax,þó að ég borgaði glaður 35.000 kr til að komast inn og geta flogið eitthvað. en málið er að hann er enn fullur.:) En ég lét það svo … Halda áfram að lesa
Fundin
Það sést örlítill blettur þarna inní hringnum spurning hvort að það sé flugvélin hans Kjartans? Kv Gummi Og það er rétt! En þetta er ekki vélin hans Kjartans, heldur Sveinbjörns.
Felumyndin
Hvert eru mennirnir að horfa? Hvar er flugvélin? Hver getur bent á réttan stað? Smellið á myndina til að fá stærri útgáfu.
Flugkoman 2007
Flugkoman 2007 fór vel fram þetta árið þó að veðurguðirnir hafi ekki alveg verið samvinnufúsir til að byrja með. Vegna smá úrkomu og lágra skýja var ekki hægt að byrja flug klukkan níu eins og áætlað var. Það var ekki … Halda áfram að lesa
Tveir nýliðar
Tveir nýliðar í félaginu hafa byrjað flug í sumar, þó að báðir hafi þeir borgað félagsgjöld í tvö ár. Þetta eru Sigurður Rúnar Ingþórsson og Sveinbjörn Daníelsson. Siggi er búinn að fljúga mikið í sumar og orðinn mjög fær. Hann … Halda áfram að lesa
Fjölskyldu og skerjahátíðin í Hrísey 20-22 júlí 2007
Við nokkrir félagarnir skruppum út í Hrísey laugardaginn 21 júlí til að sýna fólki módelflug að beiðni Narfa F Narfasonar, eins félaga okkar sem býr þar. Mæting var á bryggjunni á Árskógsandi kl9:00 þar sem við biðum eftir ferjunni. Narfi … Halda áfram að lesa
Flugkoma FMFA á Melgerðismelum 11. ágúst 2007
Hin árlega flugkoma Flugmódelfélags Akureyrar verður haldin samkvæmt venju á Melgerðismelum helgina eftir verslunarmannahelgina, laugardaginn 11. ágúst 2007. Sendagæsla byrjar kl. 09:00 og stendur til kl. 18:00. Að venju verður boðið upp á einhvejar veitingar fyrir vægt gjald á meðan … Halda áfram að lesa
Testflug
Þá er búið að testfljúga Harmony, enn einn arfinn í loftið, aðstoðarmaður Guðjón. Græjan er með tveimur OS 46AX mótorum, og uppdraganlegum hjólum, í Harmony eru 8 servo. Örfá klikk á hallastýrunum og græjan flýgur eins og engill. Kjartan G. … Halda áfram að lesa
Dagur Þrjú 14 júní
Jæja þetta var nú viðburðarríkur dagur sem endaði með miklum vonbrigðum. enn nú var loks hægt að fara setja upp veggina og klára þetta.Útveggja plankarnir neðstu voru hornamældir og skrúfaðir niður á bitana í kítti svo og næstu á eftir … Halda áfram að lesa
Dagur tvö
Það virtist ekki mikið gerast í dag, en þó púluðum við allan daginn. Við settum músanet á undirstöðuna sem var komin, festum niður gólfbitum (sem sumir voru svo skakkir að það lá við að hægt væri að nota þá sem … Halda áfram að lesa