Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir
Flogið á Melunum 30 Janúar 2010
Mjög fallegt veður var á Melgerðismelum í dag og frostið um -9 gráður og þurfti að hella heitu vatni yfir lásin á hliðinu til að þýða hann. Guðmundur og Tómas voru mættir um hádegi með tvo Yak 54 með rafmagns … Halda áfram að lesa
Nýir menn í stjórn
Aðalfundur FMFA var haldinn í VMA á fimmtudag. Tólf áhugasamir félagsmenn létu sjá sig og spjölluðu um ýmsa hluti er varða félagið fram eftir kvöldi. Tveir nýir menn voru kosnir í stjórnina, þeir Jón Guðmundur Stefánsson og Tómas Jónsson, en … Halda áfram að lesa
Melaflug í desember blíðunni
Mætt var á Melgerðismela í hádeginu og flogið fram í myrkur (til 15:00 hehe) í frábæru veðri og skemmtum okkur frábærlega. Setti myndir og vídeó inná „Myndir“ kíkið á þær Kveðja
Allt að gerast á Frétta vefnum
Við hjá FMFA erum á fullu við að smíða þessa dagana og póstum árangurin á Frétta vef flugmódelmanna á Íslandi sjá HÉR HÉR er smíðað á Grísará og HÉR er smíðað í Brekkusíðu 1 Kveðja
Vel heppnuð veisla
Veislan sem haldin var á laugardag í tilefni af því að þrjátíu ár eru liðin frá því Flugmódelfélag Akureyrar var stofnað var sérlega vel heppnuð. Á þriðja tug módelmanna og maka mættu í Flugsafn Íslands og fengu sér afmælisköku, kaffi, … Halda áfram að lesa
Melaslúttið . grillveisla
Vélflugfélagið ætlar að halda Melaslútt á Föstudaginn 18 september næstkomandi og allir flugáhugamenn og konur velkomin. Mæting er á milli 19:00 og 20.00 og byrjað að grilla kl 20:00. Módelmenn sýnum nú góðan lit og mætum með bjórinn í grillið … Halda áfram að lesa
melar 5. sept 09
Skrapp með Aviatorinn á mela í morgun, heiðskýrt og logn, frábært veður og frábært að fljúga. Kv, Kip
Haustar að
Klúbbakvöldin á fimmtudögum hafa verið skemmtileg á Melunum í sumar og flest kvöld hefur verið hægt að fljúga. Nú er hinsvegar komið haust og upp úr hálf níu er orði það dimmt að ekki er mögulegt að fljúga lengur. Því … Halda áfram að lesa
Vel heppnuð flugkoma
Flugkoman 2009 var einstaklega vel heppnuð. Fyrir það fyrsta, þá var sérlega gott veður allan daginn, um 10 til 15 stiga hiti, andvari að sunnan en lítið sólskin. Þrjátíu og tveir flugmenn skráðu sig á flugkomuna, flestir með fjölda módela, … Halda áfram að lesa
Flugkoman 2009
Hin árlega flugkoma Flugmódelfélags Akureyrar verður haldin á Melgerðismelum laugardaginn 8. ágúst við flugstöð Þórunnar Hyrnu. Þar verður gestum og gangandi seldar veitingar frá 10 -17, kaffi og meðlæti og ætti fæstir að láta þennan viðburð fram hjá sér fara. … Halda áfram að lesa