Greinasafn eftir: Gaui

Þriðji Kardínálinn

Þá voru þeir þrír! Kjartan mætti á Melana í dag og flaug sínum Kamó Kardínála. Hann er með vetrarútlit á honum: felulitir yfirpenslaðir með hvítu. FLOTTUR !

Birt í Fréttir | Merkt | 6 athugasemdir

Meira Melaflug

Við fórum aftur á Melana í dag og nú flaug Gummi fleiri flugvélum, t.d Super Stearmann: Hér er svo þröstur að fljúga tveim flugvélum sem báðar eru eins, nema að önnur er lítil og gengur fyrir rafmagni, en hin er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Meira Melaflug

JA-109 floginn

Gummi flaug JA 109 Cardinal í morgun á Melunum. Hér er mynd af tveim Cardinölum í felulitum: Hér er Gummi að gera sig kláran: Því er ekki að neita að þessi vél er falleg á flugi: Svo í lokin þessi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd

Það er kominn mótor

Hér sést Árni setja mótor í Cardinalinn. Með þessu áframhaldi verður ekki langt í jómfrúarflugið. Árni skrúfar mótorinn í

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Það er kominn mótor

Tveir nýliðar

Tveir nýliðar í félaginu hafa byrjað flug í sumar, þó að báðir hafi þeir borgað félagsgjöld í tvö ár. Þetta eru Sigurður Rúnar Ingþórsson og Sveinbjörn Daníelsson. Siggi er búinn að fljúga mikið í sumar og orðinn mjög fær. Hann … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 20 athugasemdir

Flugkoma FMFA á Melgerðismelum 11. ágúst 2007

Hin árlega flugkoma Flugmódelfélags Akureyrar verður haldin samkvæmt venju á Melgerðismelum helgina eftir verslunarmannahelgina, laugardaginn 11. ágúst 2007. Sendagæsla byrjar kl. 09:00 og stendur til kl. 18:00. Að venju verður boðið upp á einhvejar veitingar fyrir vægt gjald á meðan … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd

Dagur tvö

Það virtist ekki mikið gerast í dag, en þó púluðum við allan daginn. Við settum músanet á undirstöðuna sem var komin, festum niður gólfbitum (sem sumir voru svo skakkir að það lá við að hægt væri að nota þá sem … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 12 athugasemdir

Ný græja á Melgerðismela

Í dag var tekin í notkun ný græja á Melgerðismelum, en það eru færanlegar hjálparhendur sem hægt er að nota þegar verið er að starta mótor. Hjálparhendurnar eru þykkar stálplötur með öxulstáli sem stendur um 70sm upp í loftið. Á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 5 athugasemdir

Ævintýri á Melunum 25. mars 2007

Það var sko ævintýri þetta flug á Melgerðismelum í dag. Ég byrjaði á því að heimsækja Þröst á Syðra Felli og fá hjá honum nokkrar balsa spítur sem mig vantaði, en svo lá leiðin niðrá Mela ég á Golfinum og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd