Greinasafn eftir: Gaui
Öðruvísi fimmtudagshittingur
Það fór lítið fyrir módelflugi í gærkvöldi vegna þess að Vélflugfélagið var með lendingarkeppni og það var bara of gaman að fylgjast með þeim reyna að lenda á 0-línunni til að vera að stússa me módelin. Við ætluðum svo að … Halda áfram að lesa
Félagatal uppfært
Nú er búið að uppfæra lista yfir skráða og skuldlausa félaga í FMFA. Til að skoða hver er skuldlaus má fara á Um félagið –> Skráðir félagar. Þeir sem vilja gerast félagar í FMFA geta gert það með því að … Halda áfram að lesa
Fimmtudagsfundir á Melunum
Nú ætlum við að hafa fundi á hverju fimmtudagskvöldi á Melgerðismelum. Ef veðrið er gott, þá verður hægt að fljúga, ef veðrið er ekki gott, þá fáum við okkur kaffi og kex í Hyrnunni. Sjáumst á Melunum á fimmtidögum í … Halda áfram að lesa
Smíðaaðstaða komin
Þá er komin upp aðstaða fyrir félagsmenn FMFA í húsnæði Siglingaklúbbsins í Slippnum þar sem hægt er að smíða og setja saman flugmódel. Nokkrir hraustir félagsmenn mættu í dag og settu saman borð sem sex manns geta smíðað við. Siggi … Halda áfram að lesa
Félagsfundur 10.03.11
Félagsfundur í Flugmódelfélagi Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 10. mars klukkan 20:00 í húsnæði Siglingaklúbbs Akureyrar við Krossanesbraut. Hægt er að leggja bílum á bílastæði sunnan við húsið og ganga inn að sunnan. Á fundinum verður rætt hvort félagið á að … Halda áfram að lesa
Fyrsta flug ársins
Árni Hrólfur og Mummi skruppu á Melana í gær með Cardinal og flugu nokkur flug í sæmilegum hita og logni. Ekki hefur gefið til flugs fyrr og varla hægt að segja að Melarnir séu tilbúnir fyrir umferð, enda átti Árni … Halda áfram að lesa
Aðalfundur 2011
Aðalfundur FMFA var haldinn í Flugsafni Íslands í gær, 1. febrúar. Mjög góð mæting var á fundinn og góðir gestur komu einnig. Eftir venjuleg aðalfundarstörf sýndi Sveinn Ásgeirsson okkur skipulag á Melunum og hvernig skýlið hans verður staðsett og byggt … Halda áfram að lesa
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn þriðjudaginn 1. febrúar klukkan 20:00 í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi og meððí, ný módel til sýnis og hugsanlega einhver skemmtiatriði. Mætum allir og drögum aðra áhugasama með. stjórnin
Góður dagur á Melunum
Félagsmenn voru boðaðir á Melana í dag til að dytta að húsinu okkar fyrir veturinn og reyna að fljúga. Átta fræknir módelmenn mættu á staðinn, þar af fjórir með módel. Það var ekki mikið sem þurfti að gera við húsið, … Halda áfram að lesa
Næst-síðasta klúbbkvöldið
Næst síðasta klúbbkvöldið heppnaðist einstaklega vel þó ekki væri hægt að fljúga neitt. Gummi hrærði upp í nokkrar vöfflur og við sötruðum kaffi og sögðum sögur fram eftir kvöldi. Vonandi verður jafn góð mæting næst þegar síðasta klúbbkvöldið á Melunum … Halda áfram að lesa