Módelflug: Kafli 4


SMIÐI OG TILKEYRSLA MÓTORA

Flugeðlisfræði
Ekkert er betra en módel sem maður hefur sjálfur smíðað

Til að ná yfirsýn yfir smíði á sem flestum gerðum flugmódela mun hér á eftir verða lýst smíði á ótiltekinni vélflugu úr viði. Einnig eru nefnd önnur dæmi þar sem það á við. En áður en farið er út í smíðina verða nefnd nokkuð áhöld þau og verkfæri sem nota þarf og þau lím sem módelsmiðum standa til boða

Til bakaEfnisyfirlitÁfram
Úr „Módelflug“