16th
December
2016
Litlu jólin 2016
posted in Fréttir |Nú er komið að Litlu-jólum FMFA laugardaginn 17. desember. Þau verða haldin í aðstöðu félagsins í Slippnum, húsið opnar kl. 18. Vonumst til að sjá sem flesta. Kv. Stjórnin.
Nú er komið að Litlu-jólum FMFA laugardaginn 17. desember. Þau verða haldin í aðstöðu félagsins í Slippnum, húsið opnar kl. 18. Vonumst til að sjá sem flesta. Kv. Stjórnin.